JÓGAKUBBAR

Það er hægt að nota jógakubba á ýmsa vegu eins og sést hér að neðan. Ef liðleikinn er ekki kominn, er gott að sitja á kubbnum – ef liðleikinn er til staðar og við viljum bæta okkur er hægt að hafa kubbinn undir hælum eða fyrir framan iljar.